Blómin frá Maó

1.990 kr.

Höfundur: Hlín Agnarsdóttur

205 bls. – harðspjöld

Útgáfuár: 2009

Efni

Sagan hefst inni í pottaskáp í Drápuhlíð í janúar 2009. Húsráðandinn, Sigurborg Eyfjörð, leitar þar að hentugum dalli til að lemja á Austurvelli þegar síminn hringir. Tvær ungar stúlkur frá Miðstöð munnlegrar sögu eru á leiðinni til hennar með upptökutæki til að forvitnast um ótrúlega fortíð hennar í Asparsamtökunum sem voru ekki skógræktarsamtök heldur byltingarsamtök.

Sagan berst alla leið austur til Kína þar sem örlög söguhetjunnar ráðast.

Margbrotin og spennandi skáldsaga um pólitískar öfgar, leiðtogadýrkun og föðurleit þar sem kímni höfundar er aldrei langt undan.

Viðtal við Hlín í Kiljunni

Gagnrýni

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,410 kg
ISBN

978-9979-63-092-0

Kápuhönnun

Bjarney Hinriksdóttir

Umbrot

Gísli Már Gíslason