Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson (f. 1947), rithöfundur og fréttamaður í Reykjavík, hefur samið skáldsögur, eina ævisögu, eina barnabók og leikrit fyrir leiksvið og útvarp.

Af ritstörfum Gunnars má nefna:

SKÁLDSÖGUR
Beta gengur laus (1973)
Jakob og ég (1977)
Gátan leyst – Margeir (1979)
Margeir og spaugarinn (1980)
Heiðarlegur falsari byrjar nýtt líf (1983)
Undir fjalaketti (1995)
Af mér er þetta helst að frétta (2008)

BARNABÓK
Loksins gat hann ekki annað en hlegið (1992)

ÆVISAGA
Albert : hér segir Albert Guðmundsson frá uppvaxtarárum sínum, ævi og ferli. (1982)

SVIÐSVERK
Elddonet. Skrifað á sænsku eftir Eldfærunum e. H.C.Andersen (Borgarleikhúsið í Helsingborg, Svíþjóð 1980)
Uppgjörið (Þjóðleikhúsið 1982)
Gulltáraþöll (Borgarleikhúsið 1997)

ÚTVARPSLEIKRIT
Svartur markaður. Þráinn Bertelsson meðhöfundur (Ríkisútvarpið 1979 og Sveriges Radio 1980)
Uppgjörið (Ríkisútvarpið 1983)
Brúðkaup við vegarbrún (Ríkisútvarpið 1984)
Maðurinn sem elskaði konuna sína. Eintal (Ríkisútvarpið 1989)
Hann kemur hann kemur (Ríkisútvarpið 1991)
Í mörg horn að líta. Framhaldsleikrit (Ríkisútvarpið 1998)

ÞÝÐING (ásamt Hildi Finnsdóttur)
Stúlkan með Botticelli-andlitið (1995) eftir William D. Valgardson