Unnur Guttormsdóttir


Unnur Guttormsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1941. Hún er barnasjúkraþjálfari og jafnframt einn af stofnendum og leikskáldum Hugleiks, áhugaleikfélags í Reykjavík.

Fyrsta ljóðabók hennar, Það kviknar í vestrinu, kom út í október 2011.