Skráð

Leikstjóri skrifar bók

Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstjóri sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína í næstu viku. Sagan heitir MAÐUR Í EIGIN BÍÓMYND og segir frá Ingmar Bergman, kollega Ágústs, og stormasömu hjónabandi hans.

Við fögnum útgáfu bókarinnar í Bíó Paradís miðvikudaginn 18. október 2023 klukkan 17:30.

– Allir velkomnir.

Sjá Maður í eigin bíómynd.