Óvenjuleg upprifjun

Í febrúar 1965 var þriðja heimsstyrjöldin sett á svið í Menntaskólaselinu í Reykjadal inn af Hveragerði. Atburðurinn brenndi sig í vitund grandalausra nemendanna, þáverandi fjórðubekkinga í MR, þannig að enginn er samur eftir, meira en hálfri öld síðar. Þessi einstæða reynsla unglinganna má heita fáheyrð á Íslandi og jafnast helst á við upplifun bandarískra útvarpshlustenda … Halda áfram að lesa: Óvenjuleg upprifjun