Brotabrot

1.390 kr.

Smásögur

Höfundur: Steinar Sigurjónsson

252 bls. kilja

Útgáfuár: 2008 (kom fyrst út 1968)

Enginn sendingarkostnaður

Flokkur: , Útgáfuform:

Efni

Ritsafn Steinars Sigurjónssonar — 7. bók

Ritstjóri: Eiríkur Guðmundsson

Sagnasafnið Brotabrot kom fyrst út árið 1968. Árið 1993 kom út annað sagnasafn undir sama heiti og innihélt endurritaðar sögur úr fyrri bókinni auk annarra sagna. Í seinni útgáfunni hafði allmörgum sögum úr fyrri útgáfunni verið sleppt. Hér er sú leið farin að prenta allar þær sögur sem birst hafa undir heitinu Brotabrot í lokagerð höfundar. Að auki er hér sagan ,,Ans gefur að skilja“ sem birtist í hvorugri útgáfunni en tilheyrir sagnaflokknum eins og höfundur gekk frá honum. Sagan ,,Hvert?” í útgáfunni frá 1968 heitir hér ,,Erindi”, rétt eins og í útgáfunni frá 1993. Fjórar sögur eiga hér – rétt eins og í útgáfunni frá 1993 – rætur að rekja til fyrstu bókar höfundar, Hér erum við. Höfundur fylgdi fyrri útgáfu Brotabrota úr hlaði með formála sem einnig er prentaður hér.

Frekari upplýsingar

ISBN

978-9979-63-066-1

Hönnun

Guðmundur Oddur Magnússon

Umbrot

Gísli Már Gíslason

Kápumynd

Kristján Guðmundsson

Prentun innsíðna og bókband

Fjarnet/Sigurjón Þorbergsson

Prentun kápu

Litróf