Landfræðissaga Íslands II

3.990 kr.

Hugmyndir manna um Ísland, náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen

Ritstjórar: Guttormur Sigbjarnarson og Gísli Már Gíslason

256 bls. – harðspjöld – stórt brot (195 x 270 mm)

Útgáfuár: 2004

Flokkar: Tög:

Um bókina

 

Landfræðissaga Íslands er undirstöðurit um könnun landsins og fjallar jafnframt um ýmsa aðra þætti íslenskrar menningarsögu.

Þetta bindi er annað af fimm. Hér fjallar Þorvaldur einkum um hugmyndir manna á 17. öld og fyrri hluta 18. aldar og lýsir því hvernig galdrafár, hjátrú og hindurvitni hrærast saman við vaxandi vitneskju í náttúrufræðum.

Margar myndir eru í þessari glæsilegu endurútgáfu einhvers merkasta fræðirits íslenskra bókmennta. Sígilt stórvirki.

Frekari upplýsingar

ISBN

ISBN 9979-63-046-9

Kápuhönnun

Auglýsingastofa Skaparans