Skráð

Svona er þetta

Sjö goðsagnir um Lúther

Sunnudagsmorguninn 3. október 2021 ræddi Þröstur Helgason við Ásmund Stefánsson í þættinum „Svona er þetta“. Umræðuefnið var þýðing Ásmundar á bókinni Sjö goðsagnir um Lúther sem út kom í september.

Hér má hlusta á þáttinn: https://podtail.com/en/podcast/svona-er-thetta/asmundur-stefansson-2021-10-03/