Það er útgáfuhóf á YouTube!
Hlín Agnarsdóttir og Tómas Ævar Ólafsson ræða um nýju bókina hennar, skáldsöguna Hilduleik, sem er spennandi og ærslafull en samt harmræn frásögn af konu sem sættir sig ekki við að þurfa að breyta lífsháttum sínum bara af því að vera komin á „aflifunaraldur“.
Hlín komst einmitt á aflifunaraldur í dag. Við sendum henni bestu hamingjuóskir!☺