Um Mann í eigin bíómynd

KAUPA STRAX?

„Við opnum nýja íslenska skáldsögu [Maður í eigin bíómynd] eftir Ágúst Guðmundsson sem er þekktastur fyrir kvikmyndaleikstjórn en hann er að skrifa um dramataískan og stormasaman kafla í lífi sænska kvikmyndaleikstjórans Ingmar Bergmans. Kvikmyndaleikstjóri notar skáldsögu til að rýna í höfuð kvikmyndaleikstjóra sem er að rýna í eigið líf, þetta er margbrotið og athyglisvert púsluspil.“

– Jóhannes Ólafsson, Bara bækur, Rás 1