Erotisches Island

1.290 kr.

Skáldleg landkynning á þýsku

Höfundur: Gudrun M. H. Kloes

Teikningar: Þorbjörg Höskuldsdóttir


143 bls., kilja

Útgáfuár: 1998

Flokkar: Útgáfuform:

Efni

Söguhetjan, sem er kona, finnur beinakerlingarvísu innan í vörðu:

Þér við lendar ljúfa frú
læt ég endast nótt án trega
allvel kenndur er ég nú
og mér stendur bærilega.

Hún fær síðan fylgd manns sem hún uppgötvar svo að er Loki Laufeyjarson. Hann verður elskhugi hennar og leiðsögumaður um erótíska stigu íslenskra bókmennta og sögu.

„Erotic Iceland er á sinn hátt djörf og aðlaðandi tilraun til að miðla íslenskum ástarunaði eins og hann birtist hjá landi, lýð, tungu, siðum, bókmenntum og atferli landans. — Hún er jafnframt athyglisvert bókmenntaverk þar sem bryddað er upp á nýstárlegum leiðum í formsköpun.“
Skafti Þ. Halldórsson – Morgunblaðið

Tilvalin bók handa vinum og vandamönnum í útlöndum.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,195 kg
ISBN

9979-63-013-2

Ljósmynd framan á kápu

Páll Stefánsson

Ljósmynd af höfundi aftan á kápu

Thomas Unkel

Hönnun og umbrot

Ormstunga

Prentun

Steinholt

Bókband

Flatey