Skráð

BILUÐ ÁST – Útgáfuhóf

BILUÐ ÁST heitir splunkuný skádsaga Sigurjóns Magnússonar, hispurslaus frásögn af harkalegu hlutskipti manns sem ástin lék grátt.

Við fögnum útgáfu bókarinnar þriðjudaginn 31. október klukkan 17:30, höfum það notalegt í Gunnarshúsi, hlustum á höfundinn lesa upp, spjöllum saman og njótum léttra veitinga.

Og bókin fæst á góðum kjörum.

– Allir velkomnir.

SJÁ NÁNAR