Skráð

Hamingjan er stefnumál

Það eru varla neinar auglýsingar í Bútan og neonskilti voru bönnuð þar til fyrir nokkrum árum. Þó tek ég eftir einu handmáluðu skilti sem er fest við tvær spýtur við vegarkantinn:

Þegar síðasta tréð hefur verið höggvið,
þegar síðasta áin hefur þornað upp,
þegar síðasti fiskurinn hefur verið veiddur,
þá fyrst skilur maðurinn að hann getur ekki borðað peninga.

Eric Weiner: Hamingjulönd – Landafræði lukkunnar bls. 66