Þorsteinn Antonsson (f. 1943) hefur skrifað fjölda bóka, frumsamdar og þýddar, sem eru tíundaðar hér á eftir. Heimasíða hans er https://www.thorsteinnantonsson.com/
1967 Vetrarbros.
1968 Þá, nú og svo framvegis.
1970 Innflytjandinn.
1974 Foreldravandamálið.
1978 Sálumessa ’77.
1978 Ugla sat á kvisti.
1979 Uppruni atomskáldskapar.
1979 Bílabullur.
1980 Fína hverfið.
1981 Draumar um framtíð.
1983 Maðurinn sem féll til jarðar (Walter Tevis). Þýðing..
1985 Endurfæðingin.
1985 Sjáendur og utangarðsskáld.
1987 Saga Ólafs Þórhallasonar.
1987 Gagnnjósnarinn.
1989 Örlagasaga.
1990 Vaxandi vængir.
1991 Áminntur um sannsögli.
1994 Í faðmi fjallkonunnar.
1996 Ísafjarðarkver.
1996 Leitin að landvættunum.
1997 Ísmaðurinn.
1998 Veraldarhúsið.
1998 Síðasta innsiglið.
2000 Á eigin vegum.
2000 Skyggni.
2002 Höfundarsaga mín.
2004 Ljósberar og lögmálsbrjótar.
2005 Kettirnir á Spáni.
2005 Ugla sat á kvisti (endurútgáfa).
2006 Grendel (John Gardner). Þýðing.
2006 Ólandssaga.
2007 Fyrstu sögur.
2007 Imbuvísur.
2008 Fjölskyldusaga.
2008 Menn og álfar.
2008 Á veraldar vegum.
2009 Hveragerði.
2011 Þórðargleði.
2011 Elíasarbók.
2012 Spánarpóstar.
2012 Einn plús einn.
2013 Sögur og sagnamál Jóns Yngva.
2013 Á jaðrinum. Afmælisrit.
2013 Öðruvísi ástarsaga.
2013 Þú skrínlagða heimska.
2013 Ljúflingurinn.
2014 Elíasarmál.
2014 Upp til heiða.
2015 Átakasaga.
2017 Skrifað í sandinn, bréfabók.
2018 Skrifað í vindinn.
2018 Skrifað í skýin Hugvekjur.
2018 Skrifað á vegg. Einskonar ævisaga.
2019 Skrifað og skrafað. Greinasafn.
2019 Skrifað á flækingi. Heimspeki.
2019 Mitt fólk. Kveðja.