Unnur Guttormsdóttir


Unnur Guttormsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1941. Hún er barnasjúkraþjálfari og jafnframt einn af stofnendum og leikskáldum Hugleiks, áhugaleikfélags í Reykjavík.

Ljóðabók hennar Það kviknar í vestrinu kom út í október 2011.

Í október 2021 sendi hún frá sér fuglavisku- og myndabókina Oft eru gamlir hrafnar ernir.

Meira um Unni.