Skráð

Húsið

Hinn 10. mars 2017 var Húsið eftir Guðmund Steinsson sett á svið í fyrsta sinn. Þessi frumuppfærsla var á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Í ítarlegum inngangi að heildarútgáfu leikrita Guðmundar skrifar Jón Viðar Jónsson m.a. um Húsið og þýðingu þess í höfundarverki Guðmundar.


Silja Aðalsteinsdóttir skrifar hér um sýninguna.

Smellið hér til að fræðast um heildarútgáfu á leikritum Guðmundar.