Jón á Bægisá – yfirlit

Sextánda hefti (júní 2019)

Efni (150 bls.):

Minningarorð um Sigurð A. Magnússon

Sigurður A. Magnússon • Brot úr þýðingum

Magnea J. Matthíasdóttir • Siðbættir sálmar

Robin Hemley • Heilindi

Marion Lerner • Fram í sviðsljósið

Tristan Tzara • Stefnuyfirlýsing herra Kvalastillis

Emily Dickinson • Þrjú ljóð

Magnús Sigurðsson • Þýðandinn sem höfundur

Jeffrey Gardiner • Charles Olson og Maximusarljóðin

Charles Olson • Úr Maximusarljóðunum

Ástráður Eysteinsson • Dansað á þreskigólfinu

Johann Wolfgang von Goethe • Prómeþeifur / Prometheus

Gauti Kristmannsson • Goethe í íslenskum búningi

Hannes Hafstein • Þorsklof / In Praise of Cod (Júlían M. D’Arcy þýddi)

Gunnar Þorri Pétursson • Þýðingar eru Efra-Breiðholt íslenskra bókmennta

Fimmtánda hefti (desember 2016)

Efni (152 bls.):

Minningarorð um Ingibjörgu Haraldsdóttur

Ódýsseas Elýtís • Ljóð (Sigurður A. Magnússon þýddi)

Sigurður A. Magnússon • Nóbelsskáldið Ódýsseas Elýtís

Ástráður Eysteinsson • Bókmenntasaga, gildi, þýðingar

Valzhyna Mort • Ljóð (Jón Bjarni Atlason þýddi)

Jón G. Friðjónsson • Guðbrandsbiblía og elstu biblíuþýðingar

Thomas Gray • Harmljóð ort í sveitakirkjugarði (Kristján Eldjárn þýddi)

Martin Ringmar • Er Lóa kom til Íslands

Andrew Cecil Bradley • Efnið í harmleikjum Shakespeares (Helgi Hálfdanarson þýddi)

Saga frá Nikaragva • Litla dúfan með vaxfótinn (Baldur Óskarsson þýddi)

Bei Dao • Kaldlynda von (Geir Sigurðsson þýddi)

Barbara Baynton • Hin útvalda (Rúnar Helgi Vignisson og Vilborg Halldórsdóttir þýddu)

William Carlos Williams • Valdbeitingt (Vilhjálmur Gunnarsson þýddi)

Jón Thoroddsen • Úr Flugum (Christopher Crocker þýddi)

Peter Huchel • Þrjú ljóð (Gauti Kristmannsson þýddi)

Þórarinn Eldjárn • Ljóð (Kendra Willson þýddi)

Snorri Hjartarson • Í Úlfdölum (Ágústa Lyons Flosadóttir þýddi)

Égor Letov • Ljóð (Olga Markelova þýddi)

Fjórtánda hefti (apríl 2011)

Efni (130 bls.):

Friedrich Schleiermacher • Um hinar mismunandi þýðingaraðferðir (Martin Ringmar íslenskaði)

Antonio de Nebrija • Inngangur að málfræði kastilískrar tungu (Anna Sigríður Sigurðardóttir þýddi)

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir • William Blake og þýðingin á Söngvum sakleysisins og Ljóðum lífsreynslunnar eftir Þórodd Guðmundsson

Jean-Paul Vinay & Jean Darbelnet • Úr Stylistique comparée du français et de l’anglais (Áslaug Anna Þorvaldsdóttir þýddi)

Magnús Fjalldal • Tekist á um Thomas Gray

Marteinn Lúther • Sendibréf um þýðingar (1530) (Anna Sigurbjörg Sigurðardóttir íslenskaði)

Brutus; Sepamla; Mphahllele; Mtshali • Átta ljóð frá Suður-Afríku (Sigurður A. Magnússon íslenskaði)

Gauti Kristmannsson • Fræðimaður þýðinga

Þrettánda hefti (október 2009)

Efni (123 bls.):

Lára Þórarinsdóttir • Helgi Hálfdanarson

Ingibjörg Haraldsdóttir • Greiðvikinn náungi

Gauti Kristmannsson • Þýðandi þjóðarinnar

Ástráður Eysteinsson • Tign yfir tindum og dauðinn á kránni – Um ljóðaþýðingar Helga Hálfdanarsonar

Sveinn Einarsson • Um Helga Hálfdanarson og leikritaþýðingar hans

Eysteinn Þorvaldsson • Að sjá ljóðið rísa hærra – Helgi Hálfdanarson um skáldskap að fornu og nýju

Salka Guðmundsdóttir • Nei, yðar náð, ég kann lítið í ensku

Hlín Agnarsdóttir • Hversu kátar eru Vindsórkonur? – vandinn við að þýða gamanleik

Ásdís Sigmundsdóttir • Shakespeare og þýðingar – Rómeó og Júlía Shakespeares og fyrirrennarar þeirra

Ólafur Bjarni Halldórsson • Draumur á Jónsmessunótt

Stefán Sigurkarlsson • Blekiðja í Breiðholtinu

Ezra Pound • Heillaður – Quintus Septimus Florentis Christianus (Baldur Óskarsson þýddi)

Adonis • Þrjú ljóð (Sveinn Einarsson þýddi)

Gauti Kristmannsson • Yfir flugu hrafnar Óðins

Jannis Ritsos • Tvö ljóð (Sigurður A. Magnússon þýddi)

Anna T. Szabo • Hún yfirgefur mig (Þórunn Erlu Valdimarsdóttir þýddi)

Mirela Sula • Ég sveik ekki þorpið mitt (Þórunn Erlu Valdimarsdóttir þýddi)

Suzana Tratnik • Þrjár örsögur (Þórunn Erlu Valdimarsdóttir þýddi)

Jóanes Nielsen • Járnstiginn

Tólfta hefti (nóvember 2008)

Meðal efnis (142 bls.):

Ástráður Eysteinsson • Magnús Ásgeirsson og Aðventa

Alexander Blok • Fótatak foringjans

Mikhaíl Búlgakov • Ævintýri Tsjitsjikovs

Berglind Guðmundsdóttir • Þýðingar Kristmanns Guðmundssonar og Jóns Thoroddsens á Lady Chatterley’s Lover

Eysteinn Þorvaldsson • Blómjurt, skrauti svipt?

Federici Garcia Lorca • Hin bitra rót

Halldór Jakobsson • Athugaverdt Vid Utleggingar

Ingibjörg Haraldsdóttir • Að þýða upphátt

Jonathan Swift • Hæversk uppástunga

Katelin Parsons • Um Halldór Jakobsson

Kendra Willson • Jónas og hlébarðinn – Ljóðstafir og viðtökur þýðinga

Paul Muldoon • Tvö ljóð: Ómsjáin og Broddgöltur

Ellefta hefti (febrúar 2007)

Meðal efnis (108 bls.):

Ögmundur Bjarnason • Um skáldið Auden

W.H. Auden • Íslandsför og fleiri kvæði

Matthías Johannessen • Maður má ekki ljúga í ljóði

Ragnar Jóhannesson • Í fylgd með Auden

W.H. Auden • Ferð til Íslands (1936)

W.H. Auden • Önnur ferð til Íslands (1964)

Sigurður A. Magnússon • Blaðamaður í bundnu máli

Tíunda hefti (desember 2006)

Meðal efnis (115 bls.):

Ingibjörg Haraldsdóttir • Minningarorð um Franz Gíslason

Helga M. Novak • Íslenskar elegíur

Kristjana Gunnars • Að þýða undirtyllur

Pia Tafdrup • Dagar sem hverfa

Stephen Spender • Júdas Ískaríot

Jón Bjarni Atlason • „Glöð skulum bæði við brott síðan halda brennandi í faðmlögum loftvegu kalda…“ Josef Calasanz Poestion og þýðing hans á Sigrúnarljóðum Bjarna Thorarensens

Bjarni Thorarensen • Sigrúnarljóð

— Das Sigrúnlied

— Lied an Sigrún

Franz Gíslason • „Hringþýðingar“

Franz Gíslason • Brúarsmíði í tuttugu ár

Rolf Jacobsen • Hugleiðingar við hlustun á radíóteleskóp

Gauti Kristmannsson • Fleira fer á milli mála en orðin ein

Elias Canetti, Gauti Kristmannsson • Sagnaþulir og skrifarar

Thomas Brasch, Gottskálk Þór Jensson • Hólmgangan

Denise Levertov • Tré segir frá Orfeifi

Sigurður A. Magnússon • Á hálum ís – ljóðræn skautahlaup

H.C. Andersen • Jarðlífsins forgengileiki

Ricardo Herren • Töfralæknirinn Francisco Martín

Rodrigo Rey Rosa • Tárin

Níunda hefti (desember 2005)

Meðal efnis (84 bls.):

Vilborg Sigurðardóttir: Jóhanna Þráinsdóttir – Minning
Jóhanna Þráinsdóttir: Hugleiðing um þýðingar
Philipson, Ernst
: Ótrúlegt en satt. Sigurður A. Magnússon íslenskaði.
Philipson, Ernst
: Bréfið sem gleymdist. Sigurður A. Magnússon íslenskaði.

Hildur Halldórsdóttir: Tengsl listaskáldsins góða og ljóta andarungans.
– Þáttur Jónasar Hallgrímssonar í þýðingum á verkum H.C. Andersens
– Umfjöllun um Kjærestefolkene og Legg og skel
– Kjærestefolkene (upphaf)
– Leggur og skel
– Fífill og hunangsfluga
– Fodreise og Salthólmsferð
– Fodreise og Grasaferð
– Samantekt á textum Jónasar
– Þakkarljóð Jónasar Hallgrímssonar til H.C. Andersens
Jónína Óskarsdóttir: Svona eða hinsegin H.C. Andersen?
 – Þýðendur ævintýranna

– Endurritun ævintýranna í Danmörku
– Ævintýri
– Tilfæringar
– Íslensku þýðingarnar
H.C. Andersen: Deyjandi barn. Kristján Jónsson Fjallaskáld þýddi.
Jónas Hallgrímsson: Leggur og skel.
Skólapiltar spreyta sig. Gamlar þýðingar skólapilta á ævintýrum Andersens:
Engillinn. Arnljótur Ólafsson, Jón Þórðarsson B. Sigvaldason og Skúlason þýddu.
Fuglinn Phönix. Kristján Jónsson Fjallaskáld þýddi.
Næturgalinn. Gestur Pálsson þýddi.
H.C. Andersen: Dansi, dansi, dúkkan mín. Gunnar Egilson þýddi.
H.C. Andersen: Stökkgellurnar. Sigurður A. Magnússon íslenskaði.
H.C. Andersen: Smalastúlkan og sótarinn. Sigurður A. Magnússon íslenskaði.
H.C. Andersen: Holgeir danski. Sigurður A. Magnússon íslenskaði.
H.C. Andersen: Barnaljóð. Franz Gíslason endurorti.
H.C. Andersen: Jarðlífsins forgengileiki. Franz Gíslason endurorti.

Áttunda hefti (30. september 2004)

Meðal efnis (172 bls.):

Aarestrup, Emil: Ó, hversu fagurt er form þessa landslags í hálfrokknu húmi! Ögmundur Bjarnason þýddi.
Anton Helgi Jónsson: bjarni thorarensen, landschaftsbild. Andreas Vollmer þýddi.
Ástráður Eysteinsson: Jaðarheimsbókmenntir.
Auden, W.H.: Útfararblús. Hjörleifur Hjartarson þýddi.

Benn, Gottfried: Tvennt í heimi. Erlingur Sigurðarson þýddi.
Browning, Elisabeth Barrett: Mín ást til þín. Sölvi Björn Sigurðsson þýddi.

Bukowski, Charles: til hórunnar sem hirti ljóðin mín. Einar Svansson þýddi.
Burns, Robert: Mín ást er eins og rauð, rauð rós. Jón Valur Jensson þýddi.
Cheesman, Tom: Staðbundin og hnattræn margtyngd ljóðlist og útópísk vefsýn. Garðar Baldvinsson þýddi.
Christensen, Lars Saabye: Hringur. Ásdís Herborg Ólafsdóttir þýddi.

Corbett, John: Fjöltyngdar bókmenntir: Útópía eða veruleiki? Garðar Baldvinsson þýddi.
Cros, Charles: Tileinkun. Sölvi Björn Sigurðsson þýddi.
Cummings, E.E.: Nafnlaust ljóð. Jón Valur Jensson þýddi.
Einar Már Guðmundsson: Der Geschichtenerzähler Homer. Gudrun M. Hanneck Kloes þýddi.
Eliot, T.S.: Sjódauði. Stefán Sigurkarlsson þýddi.
Erdem, Adil: Andskotastu til að syngja! Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson þýddi.
Fréchette, Louis: Niagara. Þór Stefánsson þýddi.
Graf, Karin: Bókmenntaframleiðsla í neytendasamfélagi. Garðar Baldvinsson þýddi.
Grímur Thomsen: At Glæsivellir. Hallberg Hallmundsson þýddi.
Hannes Pétursson: Copernicus. Bernard Scudder þýddi.
Heaney, Seamus: Rólan. Karl Guðmundsson þýddi.
Hein, Manfred Peter: Ein Spiel ein Steinwurf / Leikur steinkast. Gauti Kristmannsson þýddi.
Hein, Manfred Peter: Þýðing. Gauti Kristmannsson þýddi.
Heine, Heinrich: (titillaust). Guðmundur Arnfinnsson þýddi.
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar): Death of a Friend. Hallberg Hallmundsson þýddi.

Ingibjörg Haraldsdóttir: Kvindens hoved. Áslaug Th. Rögnvaldsdóttir þýddi.
Jacobsen, J.P.: Látið klingja kristalsskálar. Ögmundur Bjarnason þýddi.
Jónas Þorbjarnarson: In the beginning was a ship. Bernard Scudder þýddi.
József, Attila: Af hreinu hjarta. Þorsteinn Gylfason þýddi handa Evu og Georg Klein.
Kelletat, Andreas F.: Frá hjali til tals. Menningarfræðilegur þýðingasamanburður. Magnús Sigurðsson og Gauti Kristmannsson þýddu.
Köhler, Emmy: Jólaljósin. Helgi Skúli Kjartansson þýddi.
Kreutzer, Gert: Verkefni og tækifæri háskólakennara við miðlun bókmennta. Gauti Kristmannsson þýddi.
Kristín Ómarsdóttir: schüsseln auf unseren küchentischen. Andreas Vollmer þýddi.
Linda Vilhjálmsdóttir: Ísland / Islandska. Kito Lorenc þýddi á sorbísku.
Longfellow, Henry Wadsworth: Komið hér. Páll Bergþórsson þýddi.
Ólafur Jóhann Sigurðsson: Perhaps. Hallberg Hallmundsson þýddi.
Paludan-Müller, Fr.: Úr „Almas digte“ í Adam Homo. Ögmundur Bjarnason þýddi.
Quintus Horatius Flaccus: Heiðvirð sál og Vammleysi. Erlingur Sigurðarson þýddi.
Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir: Eve. Karl Guðmundsson þýddi.

Rimbaud, Arthur: Mitt bóhemlíf. Sölvi Björn Sigurðsson þýddi.
Sartorius, Joachim: (ástin). Gauti Kristmannsson þýddi.
Schuenke, Christa: Rough Winds Do Shake the Darling Buds of May. Gauti Kristmannsson þýddi.
Shakespeare, William: Sonnetta CXVI. Sölvi Björn Sigurðsson þýddi.
Sigfús Daðason: En latter. Ásdís Herborg Ólafsdóttir þýddi.
Sigurður Guðmundsson: Tabula rasa. Andreas Vollmer þýddi.
Sjón: prozession zu epiphanias. Andreas Vollmer þýddi.
Snorri Hjartarson: Despite the Chill Wind. Bernard Scudder þýddi.
Snorri Hjartarson: Hamlet. Hallberg Hallmundsson þýddi.
Steinn Steinarr: Hamlet. Hallberg Hallmundsson þýddi.
Stephan G. Stephansson: When day is done. Hallberg Hallmundsson þýddi.
Strada, biskup í Bologna: Skammt er lífið. Erlingur Sigurðarson þýddi.
Urrea, Luis Alberto
: Drauga veiki. Garðar Baldvinsson þýddi.

Vilborg Dagbjartsdóttir: L’amour de la patrie. Gérard Lemarquis þýddi.
Weissbort, Daniel: Hold trjánna tekur að ljóma… Ástráður Eysteinsson þýddi.
Whyte, Christopher: Gegn sjálfs-þýðingum. Garðar Baldvinsson þýddi.
Williams, William Carlos: Eins konar söngur. Árni Ibsen þýddi.
Yeats, William Butler: Sigling til Býsans. Hjörtur Pálsson þýddi.
Þorgeir Þorgeirson: dedication. Pétur Knútsson þýddi.
Þorsteinn Gylfason: Að þýða söng.

Sjöunda hefti (september 2003)

Meðal efnis (98 bls.):

Ókunn írönsk skólastúlka: Dúkkan mín, broddgölturinn minn og ég. Magnús Ásmundsson þýddi.
Havah Ha-Levi: Mórberjakeimurinn. Kristín Thorlacius þýddi.
Rachelle Singer: Shatila. Sigurður A. Magnússon þýddi.
Nizar Qabbani
: Teiknitími. Franz Gíslason þýddi.

Fadhil Al-Azzavi, Sargon Boulus: Þrjú írösk ljóð. Franz Gíslason þýddi.
Wail Ragab
: Maðkar og aftur maðkar. Gauti Kristmannsson þýddi.
Adel Karasholi
: Í farteski og önnur ljóð. Gauti Kristmannsson þýddi.
Miyamoto Musashi
: Tómið. Baldur Óskarsson þýddi.
Manfred Peter Hein
: Aufruf aus dem Prado. Ljóð í þremur þýðingum Franz Gíslasonar, Gauta Kristmannssonar og Guðbergs Bergssonar.
Gauti Kristmannsson
: Þýðingafræði við Háskóla Íslands.
Auðna Hödd Jónatansdóttir og Rannveig Jónsdóttir: Þýðingar á íslenskum markaði 2001.

Sjötta hefti (desember 2001)

Meðal efnis (79 bls.):

Ingibjörg Haraldsdóttir: Ávarp á degi íslenskrar tungu.
Irma Matsjavariane: Fáein orð um georgískar bókmenntir.
Sigurður A. Magnússon: Fróðleiksmolar um Georgíu.
Míheíl Dsjavahísjvílí: Steinn Satans. Friðrik Þórðarson íslenskaði.
Ilja Tsjavtsjavadze: Í gálganum. Grigol Matsjavariani og Pjetur Hafstein Lárusson þýddu.
Giorgi Leonidze: Óskatréð. Grigol Matsjavariani og Pjetur Hafstein Lárusson þýddu.
Revaz Mishveladze: Klapp. Irma Matsjavariani og Franz Gíslason þýddu.
Knuts Skujenieks: Ekki líta við! Hrafn A. Harðarson íslenskaði.
Saga frá Venesúela: Maðurinn, tígurinn, máninn. Baldur Óskarsson íslenskaði.
August Stramm: Þunglyndi. Stefán Snævarr þýddi.
Lars Saabye Christensen: Strange Fruit. Magnús Ásmundsson íslenskaði. Höfundurinn hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2002.
Rainer J. Hocher: Sjö ljóð. Franz Gíslason íslenskaði.
Gabriel Garcia Marques: Ljósið er eins og vatnið. Stefán Sigurkarlsson þýddi.
Hjalmar Söderberg: Tússteikningin. Stefán Sigurkarlsson þýddi.

Fimmta hefti (nóvember 2000)

Meðal efnis (105 bls.):

Brynja Þorgeirsdóttir: Rýnt í íslensku þýðinguna á The New York Trilogy.
Seamus Heany: Eyjardæmi. Karl Guðmundsson íslenskaði.
Truman Capote: Hús blómanna. Atli Magnússon íslenskaði.
Wolfgang Borchert: Eldhúsklukkan. Hans W. Haraldsson íslenskaði.
Karen Blixen: Kafarinn. Gyrðir Elíasson íslenskaði.
Georg Trottmann: Leiðsögumaðurinn. Hans W. Haraldsson íslenskaði.
Mikhail Weller: Sverðdansinn. Helgi Haraldsson íslenskaði.
Isaac Bashevis Singer: Sögumaðurinn Naftalí og hesturinn hans. Gyrðir Elíasson íslenskaði.
Bharati Mukherjee: Föðurást. Rúnar Helgi Vignisson íslenskaði.
Mahendra Bora, Arun Kolatkar, Amrita Pritam: Fjögur indversk ljóð. Sigurður A. Magnússon íslenskaði.
Maureen Arnason: Dansararnir. Sólveig Jónsdóttir íslenskaði.
Kristine Kristofferson: Reimleikar í Warrensvík. Sólveig Jónsdóttir íslenskaði.

[heim]