Skráð

Klerkur tekur upp hanskann fyrir Lúther

Hér er allhressilegur ritdómur um SJÖ GOÐSAGNIR UM LÚTHER eftir Frederik Stjernfelt í þýðingu Ásmundar Stefánssonar.

Séra Hreinn S. Hákonarson birti þessi skrif í Kirkjublaðinu í gær, 30. desember 2021. Fróðleg lesning!