Það er eiginlega hátíð í bæ!
Í fyrsta lagi er Bókamarkaðurin í Laugardagshöll í fullum gangi og í öðru lagi fékk nýja bókin hans Hákonar J. Behrens, Davíð Wunderbar, flottan dóm í Kiljunni um daginn.
Og ekki spillti skemmtileg umfjöllun um bókina í þættinum Bara bækur á Rás 1.
Með kveðju frá Ormstungu
