
Við erum að dunda við að setja upp nýtt vefsvæði fyrir Ormstungu.
Smíðinni er ekki alveg lokið en það er nú þegar þess virði að skoða sig um á svæðinu.
Hér geta bókabéusar fundið eitt og annað sér til ánægju og yndisauka
á góðu verði og bókunum mun fjölga hægt og bítandi.