Dagheimili stjarna

2.190 kr.

Ljóð

Höfundur: Baldur Óskarsson

Enginn sendingarkostnaður


122 bls., kilja

Útgáfuár: 2002

Flokkur: , Útgáfuform:

Efni

 

Tilgangur
í ljóðakverinu litla
er líklega horfinn

Það hófst með skýbólstrum
og hvílir niðri við jörð

hvílist í
lesendum sínum

 

Dagheimili stjarna er ellefta ljóðabók höfundar en að auki kom út úrval ljóða hans, Ljóð 1966–1994, árið 1999 og í Þýskalandi kom út á íslensku og þýsku Tímaland / Zeitland árið 2000.

Þessi ljóðabók Baldurs ber vitni um æðruleysi hans og vald yfir orðunum. Látlaust en litríkt myndmál fléttast stundum hófstilltri gamansemi. Skýrar náttúrumyndir reynast oft óræðar og kalla á nánari skoðun. Í bókinni eru 101 ljóð.

 

Frekari upplýsingar

ISBN

9979-63-034-5

Kápumynd

Sigrún Baldursdóttir, þá fjögurra ára

Hönnun og umbrot

Gísli Már Gíslason