Endimörk heimsins

2.390 kr.

Skáldsaga

Höfundur: Sigurjón Magnússon

103 bls., harðspjöld

Útgáfuár: 2012


Rafbók (2015)

Efni

Haustið 1939 í rússnesku borginni Sverdlovsk austan Úralfjalla.

Snemma kvölds.

Uppljómuð í myrkrinu er víðkunn bygging − kaupmannshúsið, oftast nefnt Ípatjev-húsið, þar sem Nikulás keisari var skotinn af bolsévíkum sumarið 1918.

Á aðalhæð hússins hittum við fyrir gesti. Háttsetta flokksmenn frá Moskvu. Þeir standa saman í hnapp við dyr gömlu borðstofunnar.

En andspænis þeim − á gólfinu miðju − getur að líta sjálfan Pétur Jermakov.

Þann illræmdasta úr aftökusveitinni forðum.

Endimörk heimsins var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2012.

♦ Bókin fæst líka sem rafbók.

Gagnrýni


Endimörk heimsins er vel heppnuð saga, óvenjuleg fyrir íslenskan bókmenntaheim …“
Björn Þór Vilhjálmsson, RÚV

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,265 kg
ISBN

978-9979-63-114-9

Kápuhönnun og umbrot

Gísli Már Gíslason

Kápumynd

Mynd eftir óþekktan ljósmyndara sýnir Alexej Romanov skömmu fyrir aftöku keisarafjölskyldunnar aðfaranót 17. júlí 1918.