Játningar landnemadóttur

2.320 kr.

Endurminningar

Höfundur: Laura Goodman Salverson

Íslensk þýðing og formálsorð: Margrét Björgvinsdóttir

460 bls. – harðspjöld

Útgáfuár: 1994

Uppseld

Efni

Laura Goodman Salverson skipar sérstakan sess í kanadískum og vestur-íslenskum bókmenntum. Hún var fyrsti Íslendingurinn í Kanada sem samdi meiriháttar bókmenntir á ensku.

Fyrir æviminningar sínar sem hér birtast í íslenskri þýðingu hlaut Salverson á sínum tíma æðstu bókmenntaverðlaun Kanada.

Dregin er upp sannferðug mynd af kjörum og aðbúnaði innflytjenda um síðustu aldamót og sagt frá örlögum Íslendinga í Vesturheimi sem nutu ekki þeirrar velgengni sem oftast er haldið á loft.

Frábær þroskasaga konu sem skrifar af einlægni og kímni um eigið líf og rithöfundarferil.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,940 kg
ISBN

9979-9048-3-6

Kápuhönnun

Einn-tveir-og-þrír

Umbrot

Einn-tveir-og-þrír

Kápumynd

Málverk (Across the Gulf) eftir kanadíska málarann Charles H. Scott (1886-1964).