Efni
Jón á Bægisá upp risinn s. 5
Minningarorð • Ingibjörg Haraldsdóttir s. 7
Ódýsseas Elýtís • Ljóð s. 9
Sigurður A. Magnússon • Nóbelsskáldið Ódýsseas Elýtís s. 20
Ástráður Eysteinsson • Bókmenntasaga, gildi, þýðingar s. 23
Valzhyna Mort • Ljóð s. 50
Jón G. Friðjónsson • Guðbrandsbiblía og elstu biblíuþýðingar s. 54
Thomas Gray • Harmljóð ort í sveitakirkjugarði s. 73
Martin Ringmar • Er Lóa kom til Íslands s. 78
Andrew Cecil Bradley • Efnið í harmleikjum Shakespeares s. 90
Saga frá Nikaragva • Litla dúfan með vaxfótinn s. 114
Bei Dao • Kaldlynda von s. 116
Barbara Baynton • Hin útvalda s. 121
William Carlos Williams • Valdbeiting s. 127
Jón Thoroddsen • Úr Flugum s. 131
Peter Huchel • Þrjú ljóð s. 139
Þórarinn Eldjárn • Ljóð s. 142
Snorri Hjartarson • Í Úlfdölum s. 145
Égor Letov • Ljóð 148
Höfundar og þýðendur s. 151