Jón á Bægisá nr. 15

3.290 kr.

Tímarit um þýðingar

 

Ritstjórar: Ástráður Eysteinsson og Gauti Kristmannsson

Útgefandi: Þýðingasetur Háskóla Íslands

Útgáfuár: 2016

 

Efni

Jón á Bægisá upp risinn s. 5
MinningarorðIngibjörg Haraldsdóttir s. 7
Ódýsseas ElýtísLjóð s. 9
Sigurður A. MagnússonNóbelsskáldið Ódýsseas Elýtís s. 20
Ástráður EysteinssonBókmenntasaga, gildi, þýðingar s. 23
Valzhyna MortLjóð s. 50
Jón G. FriðjónssonGuðbrandsbiblía og elstu biblíuþýðingar s. 54
Thomas GrayHarmljóð ort í sveitakirkjugarði s. 73
Martin RingmarEr Lóa kom til Íslands s. 78
Andrew Cecil BradleyEfnið í harmleikjum Shakespeares s. 90
Saga frá NikaragvaLitla dúfan með vaxfótinn s. 114
Bei DaoKaldlynda von s. 116
Barbara BayntonHin útvalda s. 121
William Carlos WilliamsValdbeiting s. 127
Jón ThoroddsenÚr Flugum s. 131
Peter HuchelÞrjú ljóð s. 139
Þórarinn EldjárnLjóð s. 142
Snorri HjartarsonÍ Úlfdölum s. 145
Égor LetovLjóð 148
Höfundar og þýðendur s. 151

Frá ritstjórum

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,285 kg
ISSN

1024-0454

Forsíðumynd

Walter Benjamin eftir Renée Schauecker

Umbrot

Ormstunga

Prentun

Leturprent