Efni
Maðurinn sem gerði íslenska smáhestinn að stórum gæðingi.
Í þessari bók fjallar Örnólfur Árnason um ævi Gunnars Bjarnasonar fyrrverandi hrossaræktarráðunauts ríkisins og frumkvöðuls um útbreiðslu íslenska hestsins til annarra landa.
Kynntir eru í bókarauka 40 „gullklumpar“ Gunnars, úrval stóðhesta aldarinnar, burðarásar íslenska gæðingakynsins og skrá yfir afkomendur þeirra.