Landfræðissaga Íslands I

3.990 kr.

Hugmyndir manna um Ísland, náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen

Ritstjórar: Guttormur Sigbjarnarson og Gísli Már Gíslason

 

208 bls. – harðspjöld – stórt brot (195 x 270 mm)

Útgáfuár: 2003

Efni

Landfræðissaga Íslands er undirstöðurit um könnun landsins og fjallar jafnframt um ýmsa aðra þætti íslenskrar menningarsögu.

Þetta fyrsta bindi af fimm hefst með frásögnum af siglingum Forn-Grikkja í norðurhöfum og nær fram yfir aldamótin 1600.

Virtir fræðimenn koma að verkinu og rita sérstaka skýringarkafla í lokabindinu (útgáfunefnd).

Fjölmargar myndir eru í þessari glæsilegu endurútgáfu einhvers merkasta fræðirits íslenskra bókmennta sem lesendur hafa rómað í heila öld fyrir lipra og skemmtilega frásögn.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,970 kg
ISBN

ISBN 9979-63-043-4

Kápuhönnun

Auglýsingastofa Skaparans