Landfræðissaga Íslands II

4.590 kr.

Hugmyndir manna um Ísland, náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen

Ritstjórar: Guttormur Sigbjarnarson og Gísli Már Gíslason

256 bls. – harðspjöld – stórt brot (195 x 270 mm)

Útgáfuár: 2004

Enginn sendingarkostnaður

Efni

 

Landfræðissaga Íslands er undirstöðurit um könnun landsins og fjallar jafnframt um ýmsa aðra þætti íslenskrar menningarsögu.

Þetta bindi er annað af fimm. Hér fjallar Þorvaldur einkum um hugmyndir manna á 17. öld og fyrri hluta 18. aldar og lýsir því hvernig galdrafár, hjátrú og hindurvitni hrærast saman við vaxandi vitneskju í náttúrufræðum.

Margar myndir eru í þessari glæsilegu endurútgáfu einhvers merkasta fræðirits íslenskra bókmennta. Sígilt stórvirki.

Frekari upplýsingar

ISBN

ISBN 9979-63-046-9

Kápuhönnun

Auglýsingastofa Skaparans