Leikrit I – III

5.000 kr.

Leikrit – heildarútgáfa

Höfundur: Guðmundur Steinsson

Inngangur: Jón Viðar Jónsson

1373 bls. – 3 bindi í harðspjöldum

Útgáfuár: 2003

Flokkur: , Útgáfuform:

Efni

Öll leikrit Guðmundar Steinssonar, 22 talsins, í þremur bindum, alls tæplega 1400 bls. með fjölmörgum ljósmyndum úr lífi og starfi Guðmundar.

Guðmundur var höfundur sem þorði að fara eigin leiðir. Verk hans spanna ólík lífsviðhorf, aðferðir og stílgerðir: hefðbundið raunsæi í elstu verkum hans frá sjötta áratugnum, skopfærða ádeilu og dæmisögu í leikjunum frá sjöunda áratugnum, stílfært raunsæi á mörkum alvöru og háðs í leikritum áttunda áratugarins og eins konar leikrænt goðsagnaraunsæi í verkum hans frá síðustu árum.

Um helmingur þeirra tuttugu og tveggja verka, sem eru prentuð í ritsafninu, hafa ekki verið birt opinberlega áður.

Umsjón með útgáfunni hefur Jón Viðar Jónsson, fil. dr., og ritar hann jafnframt ítarlegan inngang.

Frekari upplýsingar

Þyngd 2,400 kg
ISBN

9979-63-042-6

Hönnun og umbrot

Magnús Valur Pálsson

Teikning af Guðmundi á spjöldum

Tryggvi Ólafsson