Meydómur — rafbók

2.890 kr.

Skáldsaga

Höfundur: Hlín Agnarsdóttir

Útgáfudagur:
Rafbók: 31. október 2021, endurgerð 17. janúar 2022
Prentuð útgáfa:  nóvember 2021

Um rafbækur

Efni

– sannsaga –

Fullorðin dóttir kynnir sig hér fyrir látnum föður sínum í listilega skrifuðu bréfi sem jafnframt er bréf til ungu meyjarinnar sem hún eitt sinn var. Meydómur er saga af leiðinni sem hún fetar frá sakleysi bernskunnar til uppreisnar unglingsáranna þegar meydómi hennar lýkur. Saga sem rífur í hjartarætur lesandans.

Kaflarnir

Frekari upplýsingar

ISBN

978-9979-63-142-2

Kápuhönnun

Bjarney Hinriksdóttir

Umbrot

Gísli Már Gíslason