Efni
– sannsaga –
Fullorðin dóttir kynnir sig hér fyrir látnum föður sínum í listilega skrifuðu bréfi sem jafnframt er bréf til ungu meyjarinnar sem hún eitt sinn var. Meydómur er saga af leiðinni sem hún fetar frá sakleysi bernskunnar til uppreisnar unglingsáranna þegar meydómi hennar lýkur. Saga sem rífur í hjartarætur lesandans.
„… framúrskarandi dæmi um mátt og mikilvægi persónulegra upprifjunar- og uppgjörsbóka.“ (Þorgeir Tryggvason, facebook, 18. des. 2021)
Útgáfur:
2021 – sveigjanleg kápa – 182 bls.
2021 – rafbók
2022 – kilja –184 bls.