par avion

1.790 kr.

Ljóð

Höfundur: Jóhann árelíuz

39 bls. — mjúk spjöld með innábroti

Útgáfuár: 1997

Enginn sendingarkostnaður

Flokkar: Útgáfuform:

Efni

Þrjátíu ljóð.

Hér eru ljóð um uppruna skáldsins og ættjörð þess sem og ástkæra ylhýra málið, en einnig kveðskapur um Ísland nútímans. Sænskt umhverfi og andrúmsloft setja auk þess mark sitt á bókina. Það er ekki öllum gefið að yrkja á hreinni og tærri íslensku fjarri heimaströnd og fagurri hlíð en á þetta lætur þó skáldið og ritstjórinn Jóhann árelíuz reyna.

Á frönsku, alþjóðamáli  um póstsamgöngur, merkir „par avion“ orðrétt „með flugvél“.

Frekari upplýsingar

Uppsetning, útlit:

Jóhann árelíuz & Albert Bergmann

Myndir:

AB

Prentun:

Alprent, Akureyri

ISBN:

9979-63-010-8