Ritsafn Steinars Sigurjónssonar

9.600 kr.

Ýmsir textar frá árunum 1953–1967

Höfundar: Steinar Sigurjónsson, Eiríkur Guðmundsson o.fl. 

2.694 bls. — tuttugu kiljur

Útgáfuár: 2008

Flokkur: , Útgáfuform:

Efni

Ritsafn Steinars Sigurjónssonar í 20 bindum og 2 öskjum að meðtöldum tveimur geisladiskum með upplestri Karls Guðmundssonar á sögunum Blandað í svartan dauðann og Farðu burt skuggi.

Ritstjóri: Eiríkur Guðmundsson

Ævintýri sem veruleikinn býður ekki upp á

 1. Hér erum við
 2. Ástarsaga
 3. Hamíngjuskipti
 4. Fellur að
 5. Skipin sigla
 6. Blandað í svartan dauðann
 7. Brotabrot
 8. Farðu burt skuggi
 9. Djúpið
 10. Þú
 11. Landans er það lag
 12. Siglíng
 13. Síngan Rí
 14. Sáðmenn
 15. Kjallarinn
 16. Leiktextar
 17. Laust og bundið I
 18. Minningabrot – vinir og aðdáendur Steinars minnast hans
 19. Laust og bundið II
 20. Nóttin samin í svefni og vöku – um skáldskap Steinars eftir Eirík Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Þyngd 5,000 kg
ISBN

978-9979-63-059-3

Hönnun

Guðmundur Oddur Magnússon

Umbrot

Gísli Már Gíslason

Mynd á öskju 1

Erró

Mynd á öskju 2

Sigurður Guðmundsson