Um húmanisma

2.390 kr.

Höfundur: Richard Norman

Reynir Harðarson íslenskaði
Forspjall eftir Jóhann Björnsson

207 bls. kilja

Útgáfuár: 2012

 

 

Efni

Þessi bók kom fyrst út 2004 og hefur verið margendurútgefin, síðast 2012 með viðbótum.  Höfundurinn, Richard Norman, er ákafur talsmaður þess að við snúum okkur að sjálfum okkur, ekki trúarbrögðunum, ef við viljum svara spurningu Sókratesar: Hvernig lífi er best að lifa?

Sagt hefur verið að þessi bók eigi skilið að verða óopinber stefnuskrá húmanismans.

Richard Norman, fyrrum heimspekiprófessor við Háskólann í Kantaraborg,  hefur sent frá sér fjölmargar bækur, þar á meðal The Moral Philosophers og Ethics, Killing and War.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.235 kg