Ritaskrá Baldurs Óskarssonar

Á löngum ritferli sínum sendi Baldur frá sér sextán ljóðabækur (bæði frumsamin ljóð og þýdd), eina skáldsögu, eitt smásagnasafn og eina bókina (Í vettling manns) má kannski flokka sem minningabrot. Auk þess kom út úrval ljóða hans árið 1999. Samtals tuttugu bækur!

Jafnframt hafa birst eftir hann ljóð í blöðum, tímaritum og ýmsum safnritum, innanlands sem utan. Helstu rit Baldurs eru tilgreind hér fyrir neðan.

1 Hitabylgja smásögur Fróði 1960
2 Dagblað skáldsaga Fróði 1963
3 Svefneyjar ljóð Helgafell 1966
4 Krossgötur ljóð Heimskringla 1970
5 Gestastofa ljóðaþýðingar Heimskringla 1973
6 Leikvangur ljóð Helgafell 1976
7 Steinaríki ljóð Ljóðhús 1979
8 Hringhenda ljóð Ljóðhús 1982
9 Döggskál í höndum ljóðaþýðingar Ljóðhús 1987
10 Gljáin ljóð Hringskuggar 1990
11 Rauðhjallar ljóðaþýðingar Hringskuggar 1994
12 Eyja í ljósvakanum ljóð Bjartur 1998
13 Ljóð 1966–1994 : úrval ljóð HÍB 1999
14 Tímaland/Zeitland : kvæði/Gedichte ljóð Kleinheinrich 2000
15 Dagheimili stjarna ljóð Ormstunga 2002
16 Ekki láir við stein ljóð, ljóðaþýðingar Ormstunga 2004
17 Endurskyn ljóð Ormstunga 2006
18 Í vettling manns lausamál Fámenna bókafélagið 2007
19 Langtfrá öðrum grjótum ljóð Ormstunga 2010
20 Dröfn og Hörgult ljóð Ormstunga 2104

Sjá einnig Bókmenntavef Borgarbókasafns

 

[heim]

.