Kæri viðtakandi,
fyrir margt löngu fékkstu stundum póst frá okkur. Síðan eru liðin nokkur ár.
Nú langar okkur að endurnýja kunningsskapinn og þætti vænt um að fá að senda þér einstaka sinnum fáeinar línur þegar okkur liggur eitthvað á hjarta. Ormstunga gefur út eina og eina bók eins og má sjá á vefsvæðinu okkar, www.ormstunga.is. Innan fárra daga kynnum við nýja íslenska skáldsögu og vonum að þér þyki gaman að frétta af því.
Með kveðju
frá Ormstungu